Skóladagatal

Skóladagatalið okkar fyrir veturinn 2021 - 2022 er komið inn á heimasíðuna, endilega kíkjið á það, það er að finna undir flipanum Skólastarfið eða með því að ýta hér.
Ekki er enn komið sumarfrí fyrir sumarið 2022, en það kemur inn þegar búið er að ákveða hvenær það verður.
Gott er að hafa í huga að hlutirnir geta stundum breyst og því gott að fylgjast líka með flipanum Viðburðir hjá okkur þar sem eru nánari lýsingar fyrir hvert skipti.