Grænfáni afhentur í sjötta sinn

Í dag kom Guðrún Schmidt á Hádegishöfða fyrir hönd Landverndar til að afhenta okkur grænfána í sjötta sinn.
Áherslur okkar síðustu tvo ár hafa verið og verða áfram neysla og úrgangur og átthagar og landslag.
Hægt er að fræðast meira um starf okkar á grænni grein í Umhverfisskýrslu okkar hér á síðunni.
Fréttamynd - Grænfáni afhentur í sjötta sinn Fréttamynd - Grænfáni afhentur í sjötta sinn Fréttamynd - Grænfáni afhentur í sjötta sinn Fréttamynd - Grænfáni afhentur í sjötta sinn

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn