Foreldraráð Hádegishöfða veturinn 2021-2022:

Hlutverk foreldraráðs er að fjalla um og gefa umsögn til leikskólans um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varaða starfsemi leikskóla, fylgjast með að áætlanir séu kynntar foreldrum og hvernig þær eru framkvæmdar.

Kristján Ketill Stefánsson, formaður - netfang: kristjanketill@gmail.com

Soffía Sigríður Jónasdóttir

Valdís Dögg Rögnvaldsdóttir

Varamaður er:

Heiða Málfríður Jóhannsdóttir