Skipulag sumarlokunar 2024 verður með þessum hætti;

Leikskólinn Hádegishöfði verður lokaður vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 24. júní til og með föstudeginum 26. júlí. 

 Fyrsti dagur eftir sumarlokun verður mánudagurinn 29. júlí.

Skipulag þetta varðandi sumarlounina var samþykkt á fundi fjölskylduráðs Múlaþing í desember 2023 og í sveitarstjórn í framhaldi af því.