Á hverju ári gefur Hádegishöfði út skóladagatal þar sem fram koma starfsdagar leikskólans og lögboðnir frídagar ásamt helstu uppákomum skólaársins. Þetta skjal getur tekið breytingum og því er mikilvægt að fylgjast með viðburðardagatali og tölvupóstum frá leikskólanum.

Skóladagatal 2023-2024