Gjöf frá Krabbameinsfélagi Austurlands

Jóna Björg koma færandi hendi á Hádegishöfða með sólarvörn sem er gjöf frá Krabbameinsfélagi Austurlands.
Á heimasíðu krabb.is er hægt að fræðast um mikilvægi þess að vernda börn fyrir sterkum sólargeislum.