Uppskerutími

Í vor sáðu börnin fyrir grænmeti. Nú er kominn uppskerutími. Búið er að taka upp radísurnar sem sumar hverjar voru stórar, glæsilegar og gómsætar.
Jarðaberin spruttu líka og eru börnin búin að gæða sér á hluta þeirra.
Fréttamynd - Uppskerutími Fréttamynd - Uppskerutími Fréttamynd - Uppskerutími Fréttamynd - Uppskerutími Fréttamynd - Uppskerutími

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn