Jólaföndur

29.nóvember var mikið líf og fjör þar sem sköpunargleði var virkjuð meðal barna Hádegishöfða og foreldra þeirra. Málað var í glugga, föndrað skraut, leikið. Boðið var upp á mandarínur og piparkökur sem krakkarnir á Haga og Seli bökuðu í tilefni þess að foreldrum var boðið að koma og taka þátt í jólaföndri.
Þið sem komuð og áttuð með okkur skemmtilega stund - takk fyrir samveruna. Það er alltaf gaman að fá ykkur inn í starf okkar.
Fréttamynd - Jólaföndur Fréttamynd - Jólaföndur Fréttamynd - Jólaföndur Fréttamynd - Jólaföndur Fréttamynd - Jólaföndur Fréttamynd - Jólaföndur Fréttamynd - Jólaföndur Fréttamynd - Jólaföndur Fréttamynd - Jólaföndur Fréttamynd - Jólaföndur

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn