Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans er 6. febrúar og hann bar upp á þriðjudag þetta árið. Börn og starfsfólk Hádegishöfða voru með opið hús í tilefni dgsins. Foreldrum var boðið að koma í leik á deildum svo og í vöfflur, kakó og ávexti í sal Hádegishöfða.
Mikil og góð þátttaka var og því margt um manninn þennan morguninn um allann skólann. Bros á hverja andliti, lífsgleði, velvilji og vinátta var alsráðandi.
Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn