Námskrá Hádegishöfða kom fyrst út árið 2009 en hefur verið í stöðugri þróun síðan þá. Ný og endurbætt námskrá er í vinnslu og verður hún unnin út frá nýrri Aðalnámskrá leikskóla frá árinu 2012.

Fram að þeim tíma er þessi í fullu gildi.

Skólanámskrá Hádegishöfða

Aðalnámskrá leikskóla

Bæklingar um málþroska:

Málþroski 0-3 ára

Málþroski 3-6 ára